7.4.2007 | 12:45
Kosningabaráttan hafin - sókn í norðaustri
Skrapp á Selfoss síðasta miðvikudag til þess að vera viðstaddur opnun kosningamiðstöðvar okkar í Inghól. Þetta var ánægjuleg ferð í alla staði. Margt var um manninn og góð stemmning.
Margrét Frímannsdóttir, fyrrum leiðtogi okkar jafnaðarmanna í Suðurkjördæmi flutti stutt erindi sem og Björgvin G. Sigurðsson, núverandi leiðtogi okkar í kjördæminu.
Einnig fluttu þeir félagar Róbert Marshall og Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi í Suðvesturkjördæmi stutt en afar hnitmiðað tónlistaratriði. Þeir fóru m.a. á kostum þegar þeir fluttu af innlifun gamlan KISS slagara, Lick it up. Ég er þess fullviss eftir að hafa hlustað á þá félaga á Selfossi að þeir verða án vafa leynivopnið okkar þessari kosningabaráttu.
Á leiðinni heim hlustaði ég síðan á kosningaútsendingu Stöðvar tvö þar sem oddvitar framboðanna í Norðausturkjördæmi mættust á Akureyri. Gaman var að heyra niðurstöðuna úr skoðanakönnun í kjördæminu sem kynnt var áður en umræður hófust. Samfylkingin er greinilega í stórsókn í kjördæminu undir forystu Kristjáns L. Möllers.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.