Leita í fréttum mbl.is

Sérhagsmunagćslan samrćmir leiftursókn gegn félagsmálaráđherra

Sjálfur hef ég hvorki lesiđ né heyrt rćđa Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráđherra, á ársfundi ASÍ fyrir skemmstu og er ţví varla dómbćr á innihald hennar. Ţó hef ég heyrt og lesiđ glefsur úr henni, sem ég kunni ágćtlega ađ meta. En af samhćfđum viđbrögđum forkólfa álrisanna, LÍÚ, samtak atvinnulífsins og talsmanna ţeirra á ţingi, sjálfstćđis -og framsóknarţingmanna, má leiđa líkum ađ ţví ađ ţetta hafi veriđ býsna góđ og innihaldsrík rćđa hjá félagsmálaráđherra.

Hrćđslan viđ ađ nú sé kominn ráđherra sem tekur almannahag fram yfir sérhagsmuni leynir sér ekki. Leiftursókn afla í ţágu sérhagmuna í samvinnu viđ framlengingu ţessara sömu sérhagsmunahópa á ţingi er hafin gegn félagsmálaráđherra. Međ samstilltu og einbeittu átaki hefur öllum ţessum ađilum tekist ađ samrćma málflutning sinn međ ađdáunarverđum hćtti.

Miđađ viđ ţau viđbrögđ sem rćđa félagsmálaráđherra framkallar hjá varđhundum sérhagsmunanna í íslensku samfélagi ţá tel ég hann vel til ţess ađ fallinn ađ vera framsćtinu í endurreisnarstarfinu. Sú endurreisn á leiđa til ţeirrar grundvallarbreytingar á íslensku samfélagi ađ markađurinn verđi ţjónn samfélagsins alls - og ţess krafist ađ hann ađlagi sig ađ ţörfum samfélagsins en ekki öfugt.

Á ríkisstjórnarárum Sjálfstćđis - og Framsóknarflokks var ţessum hlutverkum snúiđ viđ ţannig ađ forkólfum atvinnulífsins og markađarins tókst ađ gera samfélagiđ og stofnanir ţess - Alţingi, ríkisstjórn og stjórnkerfi - ađ dyggum ţjónum sínum. Viđ urđum ginningarfífl blindrar og takmarkalausrar ofsatrúar á markađinn og lausnir hans. Viđ megum ekki láta ţađ henda okkur aftur.

En ţađ er einmitt ţađ sem ţeir vilja, sem hćst láta núna í gagnrýni sinni á félagsmálaráđherra. Sérhagsmunahóparninr vilja halda áfram ađ ráđa en óttast ađ félagsmálaráđherra muni láta illa ađ stjórn.  

Viđbót:

Núna er ég búinn ađ lesa rćđuna og hún er eins og ég bjóst viđ, býsna góđ og innihaldsrík - og ekki nema von ađ einhverjir ókyrrist.

Rćđuna má nálgast hér: http://www.herdubreid.is/?p=1055#more-1055


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Sćll Árni Rúnar. Í framhaldi umfjöllunar ţinnar um rćđu félagsmálaráđherra vil ég benda ţér á bloggfćrslu eins bloggvinar sem bćđi er athyglisverđ og reyndar fyllti mig óhug. Bloggiđ er:

nilli.blog.is, fćrslan heitir: Sjávarútvegur í herkví óheiđarlegra einstaklinga. Endilega kíktu á síđuna og ţá sérstaklega allt undirstrikađ. Ţetta eru kvótagreifarnir sem grenja hćst, enda er áróđursmaskína "Framsóknaríhaldsins" komin í fullan gang. Bestu kveđjur. 

Ţráinn Jökull Elísson, 23.10.2009 kl. 21:24

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Vinstri grćnir hafa kallađ Árna Pál frjálshyggjufífl.Nú grípur hann til ţess ráđs ađ skríđa fyrir ţeim međ ummćlum sínum um álfyrirtćkin.Ef hann heldur ađ hann vaxi í augum ţeirra međ ummćlum sínum ţá held ég ađ ţađ sé rangt.Ţađ sjá allir í gegnum svona mann.En ţú virđist sammála honum varđandi sjávarútveginn.Ţađ á ţá vćntanlega viđ um útgerđarfyrirtćkin á Hornafirđi.Ţú talar vćntanlega af reynslu ţar.Ég held ađ fćstir ţar séu ţér sammála.

Sigurgeir Jónsson, 23.10.2009 kl. 21:28

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er aumlegt ađ sjá bćjarstjórnarmenn á landsbyggđinni skríđa fyrir ráđherrum 101 klíkunnar.

Sigurgeir Jónsson, 23.10.2009 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband