7.3.2009 | 10:26
Lokaspretturinn hafinn
Þá er lokaspretturinn að komast á fullt skrið. Netkosningunni hjá Samfylkingunni í Suðurkjördæmi lýkur kl. 18:00 í dag. Hægt er að kjósa í gegnum netið með því að fara inn á heimasíðu Samfylkingarinnar, samfylking.is, slá inn kennitölu og þá færðu aðgangskóða sendan í heimabankann undir rafræn skjöl. Því næst ferðu inn á prófkjörssíðuna á samfylking.is, slær inn kóðann og kýst.
Einnig geta kjósendur farið á opna kjörstaði víðsvegar um kjördæmið þar sem hægt er kjósa hjá umboðsmönnum, þ.e. þeir sem ekki eru nettengdir eða hafa ekki aðgang að heimabanka.
Prófkjörið er öllum opið - allir geta tekið þátt og haft áhrif.
Ég hvet alla til að taka þátt, nýta sinn lýðræðislega rétt og hafa áhrif.
Prófkjörsbaráttan hefur verið mjög skemmtileg og það er alveg sama hvernig úrslitin verða, þá verður listinn mjög öflugur enda mannvalið mjög gott. Ferðirnar og fundirnir með frambjóðendum í Eyjum, Höfn, Árborg og Reykjanesbæ hafa mjög skemmtilegir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Athugasemdir
Mér finnst frábært að hafa netkosningu í prófkjöri Samfylkingarinnar
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.3.2009 kl. 03:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.