13.10.2008 | 19:09
Skýr sýn Ingibjargar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar skrifaði mikla grein í Morgunblaðið í dag. Í henni kemur fram sú skoðun hennar að til þess að ná stöðugleika í efnahagskerfi okkar þurfum við fyrist að leita á náðir Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, því næst að sækja um aðild að ESB og stefna að upptöku Evru.
Þetta er skýr framtíðarsýn og vegvísir út úr þeim vanda sem stöndum frammi fyrir í dag. Við þurfum á slíkrki sýn og leiðtogahæfileikum hennar að halda um þessar mundir.
Þess vegna er það sérstakt ánægjuefni að hún sé á batavegi og á leið heim til Íslands. Þó er auðvitað ekki útséð með það hvað hún getur tekið virkan þátt í vinnunni fyrst um sinn.
Það er allta jafn yndislegt að sjá hvað Ingibjörg Sólrún vekur upp hörð viðbrögð hjá andstæðingum hennar eins og sjá má af sótillum bloggurum sem vilja koma skoðun sinni á framfæri við fréttina.
Þessi hörðu viðbrögð sannfæra mig bara ennfrekar að hún sé á réttri leið með framsetningu sinni og áherslum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.