28.4.2008 | 22:31
Til að forðast allan misskilning ...
þá hefur Geir H. Haarde, forsætisráðherra aldrei nokkurn tímann á nokkrum einasta fundi minnst svo mikið sem einu orði á hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Rætnar tungur og fjölmiðlafulltrúar Downing strætis hafa átt það sammerkt síðustu daga að halda því fram að forsætisráðherrann okkar hafi gerst svo djarfur að minnast á hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu þegar allt skynsamt og hugsandi fólk veit að svo er alls ekki. Misskilning eins og þennan ber að leiðrétta eins fljótt og auðið er til þess að hugsanlegur stuðningur á meðal almennings fyrir aðildarviðræðum myndist ekki. Eða er það kannski of seint?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Athugasemdir
Bloggaði svipað. Átti alltaf eftir að biðja þig um bloggvild. kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.