Leita í fréttum mbl.is

Sigursćlir Hornfirđingar

Hornfirskar keppnissveitir hafa sannarlega veriđ sigursćlar á síđustu dögum. Fyrst vann liđ sveitarfélagsins í Útsvari Ríkisútvarpsins. Liđiđ lagđi geysiöflugt liđ Seltirninga örugglega ađ velli á föstudaginn. Sannarlega góđur árangur.

Á laugardaginn vann síđan liđ Grunnskóla Hornafjarđar í Legó hönnunarkeppninni sem haldin var í Reykjavík. Viđ sigurinn fćr liđiđ ţátttökurétt í Evrópumóti First Lego League sem haldiđ verđur í maí á nćsta ári. Eiríkur Hansson, kennari hefur haldiđ utan um starf hópsins undanfarin ár og árangurinn hefur veriđ mjög góđur eins og sýndi sig á laugardaginn. Eins veit ég ţađ ţessir krakkar sem ţarna voru hafa veriđ sveitarfélaginu til mikils sóma eins og alltaf.

Ţađ er sannarlega gleđilegt ađ ţakkarvert ţegar fólk er tilbúiđ ađ fórna sér í störf líkt og ţessi og auka ţannig hróđur sveitarfélagsins. Fólkiđ sem tók ţátt í ţessum viđburđum á vegum sveitarfélagsins og grunnskólans hefur sannarlega međ frammistöđu sinni gert nákvćmlega ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Til hamingju međ fólkiđ ţitt - frábćr árangur

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 12.11.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband