Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur Jođ = Krati og ósmekkleg ummćli JBH

Gaman var ađ fylgjast međ Jóni Baldvin Hannibalssyni fletta ofan af meintri róttćkni Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs. Viđtaliđ viđ Jón í Silfrinu í gćr var í raun framlenging á góđri greiningu hans í Lesbók Morgunblađsins um ţađ hvort sameining vinsri manna hafi mistekist.

Varđstađa um óbreytt ástand er ekki merki um róttćkni. Varđstađa um okurvexti og okurverđ er ekki merki um róttćkni.

Á međan Steingrímur viđurkennir ađ ţađ samfélag sem jafnađarmenn á Norđurlöndum hafa byggt upp sé sú besta samfélagsgerđ sem til er í heiminum ţá afneitar hann ţví ađ hann sé jafnađarmađur. Til ţess sé hann of róttćkur. En í hverju felst róttćknin?

Ég tel fyrst og fremst ađ róttćknin felist í varđstöđunni um óbreytt ástand. Viljanum til ţess ađ loka augunum fyrir Evrópu, loka augunum fyrir okrinu í íslensku samfélagi. Um ţetta getur íhaldiđ og afturhaldiđ sameinast í íslenskri pólitík.

Eitt get ég ţó ekki variđ sem JBH lét út úr sé í viđtalinu viđ Egil. Ţađ var ţegar hann kallađi menntamálaráđherrann, hana Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur ljóskuna í menntamálaráđuneytinu. Svona segja menn ekki. Ţetta er dónaskapur.

Alveg eins og ţađ var dónaskapur af Davíđ ađ kalla Jón Ásgeir og Jóhannes í Bónus götustráka. Ţađ var líka dónaskapur ţegar Ólafur Ragnar sagđi ađ Davíđ hefđi skítlegt eđli eđa ţegar stórkratinn Steingrímur Jođ kallađi Davíđ gungu og druslu. Ekki má heldur gleyma ummćlum núverandi forsćtisráđherra um sćtustu stelpuna á ballinu og hvort ţessar konur hefđu hvort eđ er ekki orđiđ ófrískar.

Allt eru ţetta ósmekkleg og óheppileg ummćli hjá mönnum sem hafa mikla pólitíska vigt í umrćđunni og ćttu ađ vita betur. En öllum getur orđiđ fótskortur á tungunni, ţessum mönnum sem öđrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband