19.4.2007 | 17:20
Kosningaskrifstofa opnuð og uppsveiflan hafin
Ég var rétt í þessu að koma af opnun kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Hornafirði. Þeir félagar, Björgvin G. Sigurðsson og Róbert Marshall mættu á opnunina.
Fjöldi fólks mætti og fékk sér kaffi með frambjóðendunum og rabbaði við þá á skrifstofunni. Mjög góð stemmning var við opnunina og greinilegt að fréttir dagsins af skoðanakönnun Capacent Gallup hleyptu lífi í fólk.
Uppsveiflan er svo sannarlega hafin og fer Samfylkingarfólk á Hornafirði ekki varhluta af því.
Glæsilegur og kraftmikill landsfundur okkar í Egilshöll um síðastliðna helgi hefur greinilega hleypt endurnýjuðum krafti í okkar ágæta flokksfólk. Í Egilshöll birtist okkur fullmótaður jafnaðarflokkur með skýra framtíðarsýn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
- Líkamsárás í farþegaskipi við Reykjavíkurhöfn
- Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast
- Þyrlan kölluð út vegna veikinda við Hrafntinnusker
- Allt eins og það á að vera í Vaglaskógi
- Ísland nældi sér í heiðursverðlaun á Ólympíuleikunum
- Íkveikja í Laugardal: Sviðin jörð og mannaskítur
Erlent
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
Athugasemdir
Ekki þér sérstaklega en hann flutti öllum Hornfirðingum fallega hugvekju á opnuninni.
Árni Rúnar Þorvaldsson , 22.4.2007 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.