29.3.2007 | 21:57
Spunameistarar Framsóknar búnir ađ mynda ríkisstjórn
Pétur Gunnarsson, einn helsti spuna - og galdramađur Framsóknar telur sig hafa öruggar heimildir fyrir ţví ađ Geir Haarde og Steingrímur J. Sigfússon hafi hist og rćtt hugsanlega stjórnarmyndun ađ loknum kosningum.
Ég ćtla ekki ađ dćma um ţađ hvort ţessir heimildir sem Pétur telur sig hafa séu á rökum reistar. Menn hafa s.s. rćtt saman um annađ eins áđur.
En hitt er aftur annađ mál ađ lýsingar Péturs á ţví hvernig heimildirnar komust til hans eru međ ţví skrautlegra sem ég hef áđur lesiđ svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.
E.t.v. segir ţetta meira um örvćntingu hans sjálfs en um samstarfsvilja Steingríms og Geirs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.