28.3.2007 | 17:15
Innanbúðarátök lama Sjálfstæðisflokkinn
Fréttaskýring Guðmundar Steingrímssonar hér um innanbúðarmál í Sjálfstæðisflokknum þykir mér varpa mjög skýru ljósi á ástandið á þeim ágæta bæ.
Vinnubrögðin og framsetningin er mjög í anda Morgunblaðsins og Agnesar Bragadóttur, blaðamanns þannig að Sjálfstæðismenn hljóta að skilja það sem fram kemur í fréttaskýringu Guðmundar.
Enginn þarf lengur að velkjast í vafa um það að Sjálfstæðisflokkurinn logar stafnanna á milli í innanbúðarerjum og skv. öruggum heimildum Guðmundar ræður Geir ekki neitt við ástandið. Hann er bara ekk jafnsterkur karakter og Davíð skv. einum af heimildarmönnum Guðmundar. Ekkert annað en ofurhetja getur því bjargað Sjálfstæðismönnum frá glötun miðað við ástandið sem þarna er lýst.
Ég get bætt við þessa fréttaskýringu að mínar heimildir innan Sjálfstæðisflokksins gefa í skyn að í raun sé flokknum fjarstýrt ofan úr Seðlabanka. Geir er vængstýðfður af Seðlabankastjóranum og kemst því hvorki lönd né strönd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.