27.3.2007 | 14:44
Aðalfundur Samfylkingarinnar á Hornafirði
Aðalfundur Samfylkingarinnar á Hornafirði verður haldinn annað kvöld kl. 20:00 í húsi Verkalýðsfélagsins Vökuls.
Á dagskránni verða venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir verða fulltrúar okkar á Landsfund Samfylkingarinnar sem fram fer í Egilshöll 13. og 14. apríl.
Tveir nýir þingmenn Samfylkingarinnar í Suðurkjödæmi, þau Róbert Marshall og Guðný Hrund Karlsdóttir, munu mæta á fundinn og kynna drög að stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir komandi alþingiskosningar.
Nú er óðum að styttast í kosningar og ég finn að það vorar vel hjá okkur jafnaðarmönnum og sólin mun skína á okkur þann 12. maí nk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.