19.12.2006 | 01:27
Bæjarráð fagnar ákvörðun Skinneyjar - Þinganess
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í kvöld samhljóða bókun sem ég lagði fram um ákvörðun stjórnar Skinneyjar - Þinganess um að koma að byggingu knattspyrnuhúss. Í bókuninni fagnar bæjarráð eindregið þessari ákvörðun og þakkar viðkomandi aðilum fyrir aðkomuna að þessum málum. Ljóst er að um verður að ræða lyftistöng fyrir allt íþróttalíf á Hornafirði. Fyrirmyndin að húsinu er Risinn sem FH ingar reistu nýverið í Kaplakrika og hefur reynst þeim afar vel.
En annars hljóðar bókunin svona:
Bæjarráð Hornafjarðar þakkar og fagnar því að stjórn Skinneyjar Þinganess hefur lýst yfir vilja til þess að koma að uppbyggingu mannvirkja sem efla samfélagið enn frekar. Í bréfi frá fyrirtækinu, dags. 15. des. 2006, kemur fram að sú hugmynd hafi kviknað í framhaldi af heimsókn stjórnar USÚ, að Skinney Þinganes og Sveitarfélagið Hornafjörður tækju höndum saman um að reisa knattspyrnuhús í líkingu við það hús sem byggt var upp í Kaplakrika í Hafnarfirði. Það er sérstakt ánægjuefni þegar einkafyrirtæki og opinberir aðilar taka höndum saman um verkefni líkt og þetta með það að markmiði að bæta og styrkja samfélagið. Ekki þarf að efast um það að hér er komin lausn til framtíðar fyrir allt íþróttalíf á Hornafirði. Knattspyrnumenn fá tækifæri til þess að æfa við bestu hugsanlegu aðstæður allt árið um kring. Aðrar íþróttagreinar munu einnig njóta góðs af þessari framkvæmd þar sem tímum í íþróttahúsinu fyrir aðrar íþróttgreinar mun fjölga með tilkomu knattspyrnuhússins.
![]() |
Skinney-Þinganes styrkir byggingu knattspyrnuhúss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
- Líkamsárás í farþegaskipi við Reykjavíkurhöfn
- Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast
- Þyrlan kölluð út vegna veikinda við Hrafntinnusker
- Allt eins og það á að vera í Vaglaskógi
- Ísland nældi sér í heiðursverðlaun á Ólympíuleikunum
- Íkveikja í Laugardal: Sviðin jörð og mannaskítur
- Uppselt í rútur í Vaglaskóg
- Nauðsynlegt að beita þrýstingi
Erlent
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
Fólk
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
- Gordon Ramsay snæddi á Tres Locos
Íþróttir
- Gæsahúð að sjá allt þetta fólk
- Tóku vel utan um mig og reyndu að láta mér líða vel
- Hollendingarnir nálgast Chelsea
- Jafnt í fyrsta leik í Vesturbænum
- Perri kominn í ensku úrvalsdeildina
- Svíinn kynntur til leiks hjá Arsenal
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- McLaren enn og aftur á ráspól
- Útskýrir fjarveru Liverpool-mannanna
Viðskipti
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
- Besta afkoma VÍS frá skráningu félagsins
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.