13.12.2006 | 11:22
Borgin vs olíufélögin - dómur kveðinn upp í dag
Það verður gaman að sjá hvernig málaferli borgarinnar gegn olíufélögunum fara í dag. Olíufélögin halda því fram að borginni hafi ekki tekist að sýna fram á að borgin hafi farið halloka í samningum sínum við olíufélögin.
Ég held að það sé sé fullljóst að samráð átti sér stað á milli olíufélaganna en málsvörn þeirra virðist byggjast á því að borgin hafi þrátt fyrir það ekki tapað á viðskiptunum.
Þá fer nú spurningin að verða sú hvort það er nokkuð nauðsynlegt að hafa lög gegn samráði fyrirtækja á markaði ef enginn tapar á því. Menn ætla kannski að fara halda því fram að við höfum öll e.t.v. grætt á samráði olíufélaganna.
![]() |
Dæmt í skaðabótamálum borgarinnar gegn olíufélögunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.