24.3.2009 | 17:09
Núll prósent líkur
Ég rakst áðan á þennan snilldargóða pistil Herðubreiðar um margfrægt minnisblað Davíðs Oddssonar. Það er mjög erfitt að átta sig á málflutningi bankastjórnarinnar á þessum tímapunkti því allar opinberar aðgerðir hans ganga í berhögg við þessa frægu skýrslu formanns bankastjórnarinnar - undarlegt ósamræmi í orðum og gerðum.
Birting þessa ágæta skjals er bara enn ein sönnun þess að skipulagsbreytingar á stjórn Seðlabanka Íslands voru nauðsynleg forsenda efnahagslegrar endurreisnar á Íslandi. Trúverðugleiki bankans var hreinlega í húfi.
Eflaust eigum von á fleiri slíkum skýrslum og minnisblöðum úr fórum bankastjórans fyrrverandi, t.d. var hann aldrei búinn að upplýsa þjóðina um vitneskju sína varðandi beitingu Breta á hryðjuverkalögum gagnvart Íslandi.
Væri hægt að fá upplýsingar um það mál næst, takk?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.