21.3.2009 | 15:42
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi var samþykktur á fjölmennu kjördæmisþingi á Selfossi í gær. Þingið var einkar vel heppnað og mikil og góð stemning var á fundinum. Greinilegt er að verk ríkisstjórnarinnar undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur og framboð hennar til formennsku í flokknum hafa verulega kveikt upp í baráttuandanum í Samfylkingarfólki.
Nú er bara að spýta í lófana, bretta upp ermar og tryggja flokknum góða kosningu í Suðurkjördæmi.
Sterkur framboðslisti í kjördæminu á eftir að auðvelda okkur það verk:
1. Björgvin G. Sigurðsson alþingismaður, Selfossi
2. Oddný Guðbjörg Harðardóttir bæjarstjóri, Garði
3. Róbert Marshall aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
4. Anna Margrét Guðjónsdóttir forstöðumaður, Brussel
5. Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur í kjaramálum, Vestmannaeyjum
6. Þóra Þórarinsdóttir f.v. ritstjóri, Selfossi
7. Árni Rúnar Þorvaldsson formaður bæjarráðs, Höfn
8. Hjörtur Magnús Guðbjartsson framkvæmdastjóri og nemi, Reykjanesbæ
9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Skarði, Landsveit
10. Andrés Sigurvinsson verkefnisstjóri, Selfossi
11. Sigþrúður Harðardóttir grunnskólakennari, Þorlákshöfn
12. Páll Valur Björnsson verkamaður og nemi, Grindavík
13. Greta Guðnadóttir fiðluleikari, Hveragerði
14. Lúðvík Júlíusson sjómaður, Sandgerði
15. Kristín Ósk Ómarsdóttir fósturforeldri, Sjónarhóli, Ásahreppi
16. Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður AFLS Starfsgreinasambands, Höfn
17. Önundur Björnsson sóknarprestur, Breiðabólsstað
18. Eyjólfur Eysteinsson fyrrverandi útsölustjóri, Reykjanesbæ
19. Elín Björg Jónsdóttir formaður FOSS og varaformaður BSRB, Þorlákshöfn
20. Lúðvík Bergvinsson alþingismaður, Reykjavík
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Athugasemdir
Mér sýnist þetta vera glæsilegur listi.
Jón Halldór Guðmundsson, 23.3.2009 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.