24.9.2008 | 00:02
Þegar öll von virtist úti
hjá Davíð Oddssyni, formanni Seðlabankastjórnar, eftir ósvífnar árásir frá ótrúlegasta fólki, sem hoppað hefur upp á Evruvagninn og gerst fjandmenn krónunnar þá birtist bjargvættur úr heldur óvæntri átt.
Bjargvætturinn reyndist vera þingmaður Vinstri Grænna úr Norðvestur kjördæmi, nefnilega Jón Bjarnason. Mikið hlýtur það að hafa verið hughreystandi fyrir Davíð og veitir honum eflaust kærkominn innblástur til þess að halda áfram herferð sinni sem Seðlabanakastjóri gegn öllum þeim sem dirfast að tala krónuna niður á þessum erfiðu tímum.
Það er hægt að taka manninn úr pólitíkinni en ekki pólitíkina úr manninum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Takk fyrir síðast Árni Rúnar - já það sýnir sig reglulega að bilið milli D og V er styttra en menn halda...
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 24.9.2008 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.