Leita í fréttum mbl.is

Eflum sveitarstjórnarstigiđ

Á hátíđarstundum verđur mönnum tíđrćtt um nauđsyn ţess ađ efla sveitarstjórnarstigiđ. Á síđustu árum hefur nokkuđ ţokast í ţeim málum. Grunnskólinn er kominn til sveitarfélaganna sem er stćrsta einstaka verkefniđ sem sveitarfélögin hafa tekist á hendur. Nú er svo komiđ ađ sveitarfélögin vildu gjarnan taka viđ fleiri verkefnum af ríkinu til ţess ađ flytja ţjónustuna nćr íbúunum. Ríkiđ hins vegar bíđur eftir ţví ađ fleiri sameiningar eigi sér stađ áđur en svo getur orđiđ og á međan eru tekjustofnamál sveitarfélaganna í uppnámi.

 Ef  ţađ er raunverulegur vilji til ţess hjá yfirvöldum til ţess ađ efla sveitarstjórnarstigiđ ţurfa ađ koma fjármunir frá ríkinu á móti. Til ţess ađ hrađa fyrir sameiningaferlinu ţyrfti ađ liggja fyrir tillögur á lagfćringum á tekjustofnum sveitarfélaganna. Ţađ ţarf ađ styrkja sveitarfélögin svo ţau geti tekiđ viđ fleiri verkefnum frá ríkinu. Ríkiđ ţarf líka ađ viđurkenna ađ grunnskólinn er beinlínis orđinn dýrari í rekstri vegna reglugerđa og laga frá Alţingi.  


Framhaldsskóli, öldrunarţjónusta og löggćsla 

Eitt er ljóst ađ ef efla á sveitarstjórnarstigiđ á Íslandi enn frekar ţarf meira ađ koma til heldur en ađ ríkiđ afhendi sveitarfélögunum verkefni sem menn telja ađ sé betur borgiđ heima í hérađi. Verkefnunum ţarf ađ fylgja fjármagn og ţađ umtalsvert fjármagn til ţess ađ sveitarfélögin geti rćkt skyldur sínar.

Verkefni sem ég vil sjá koma til sveitarfélaga eru rekstur framhaldsskólans, löggćslunnar og öldrunarmála. Vel hefur tekist til međ ţau í tilraunaverkefninu hér á Hornafirđi. Ţessu verđa ađ fylgja styrkari tekjustofnar og umfang til ađ standa undir verkefnunum. Ţađ er hlutdeild í veltusköttum stórt mál ađ mínu mati.

 

Slíkum verkefnaflutningum fylgir valddreifing. Valddreifing sem er eftirsóknarverđ í sjálfu sér enda er ţađ eitt af meginmálum okkar jafnađarmanna ađ flytja völd og verkefni til fólksins sjálf. Sveitarfélögin sjá um nćrţjónustuna og ţar eiga mörg stór verkefni ađ vera. Ţessi legg ég til ađ flytjist ţangađ á nćstu árum. Fyrst öldrunarmálin, ţá framahldsskólinn og síđan skođum viđ fyrirkomulag löggćslunnar í framhaldi af ţví. Ţetta eflir sveitarstjórnastigiđ, stćkkar sveitarfélögin og gerir ţau ađ öflugu stjórnsýslustigi til mótvćgis viđ ríkisvaldiđ.

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband