Leita í fréttum mbl.is

Samgöngur í Suđurkjördćmi

Samgöngumál eru flestum íbúum landsins ofarlega í huga ţví góđar samgöngur eru forsenda ţess ađ byggđalög fái tćkifćri til ţess ađ dafna og ţróast. Ţar eru íbúar í Suđurkjördćmi engin undantekning. Samgöngumálin eru málaflokkur sem verđur ađ taka föstum tökum ţví ţar eru verkefnin ađkallandi.            

Hćgt er ađ taka sem dćmi samgöngur til Vestmannaeyja. Ţau mál eru í ólestri og hafa veriđ í ólestri í ţó nokkurn tíma. Ferđum Herjólfs verđur ađ fjölga og mikilvćgt er ađ sá flugrekstrarađili sem á ađ sjá um flug á milli lands og eyja sé í stakk búinn til ţess ađ sinna verkefninu. Eyjamenn geta ekki búiđ viđ óvissu í sambandi viđ flug. Ekki er langt síđan fregnir bárust af ţví ađ Flugfélag Íslands vćri hefja áćtlunarflug til Eyja á nýjan leik. Ţví fögnuđu Eyjamenn og ţađ er vonandi ađ ţađ komi til međ ađ treysta stođirnar undir byggđinni í Eyjum. Traustar flugsamgöngur munu líka efla ferđaţjónustu til muna í Eyjum.           

Til lengri tíma litiđ er gríđarlega mikilvćgt ađ samgöngur til og frá Vestmannaeyjum verđi bćttar. Til ţess ađ ţađ geti gerst er nauđsynlegt ađ skođa gaumgćfilega alla ţá möguleika sem í bođi eru. Kanna ţarf hvađa leiđir henta, hagkvćmni ţeirra og nýtingarmöguleika.            

Í mínum huga hlýtur tvöföldun Suđurlandsvegar líka ađ vera eitt af forgangsmálum verđandi ţingmanna Suđurkjördćmis. Sá fjöldi bíla sem ţar fer um á hverjum degi kallar á ađ ráđist verđi sem allra fyrst í ţá framkvćmd. Sá mikli byggđakjarni sem hefur byggst upp á undanförnum árum og áratugum austan viđ Hellisheiđina treystir á ađ ţessi framkvćmd komist á dagskrá hjá stjórnvöldum.            

Í austasta hluta kjördćmisins er ein samgöngubót orđin mjög ađkalland og ţađ eru göng undir Lónsheiđi. Vegurinn um Hvalnes – og Ţvottárskriđur er orđinn mikil hindrun á ţjóđvegi 1. Miklum fjármunum er variđ í halda ţessum farartálma opnum á ári hverju. Nauđsynlegt er ađ skođa hvort ekki sé orđiđ tímabćrt ađ skođa kosti ţess ađ setja ţjóđveg 1 í göng undir Lónsheiđi. Göng á ţessum vegarkafla myndu sannarlegar auka öryggi og áreiđanleika á ţessum hluta ţjóđvegarins og myndi ţjóna hagsmunum allra landsmanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband