19.5.2008 | 22:50
Guð minn almáttugur ...
eru orð helgarinnar. Þau átti Egill Helgason þegar hann gat ekki orða bundist yfir vitleysunni í Magnúsi Þór Hafsteinssyni í Silfrinu í gær. Ég get tekið heils hugar undir upphrópun Egils.
Orðin lét Egill falla þegar Magnús tjáði honum að hafin væri undirskriftarsöfnun gegn því að 30 einstæðar mæður frá Palestínu, sem eru flóttamenn, fái að koma til Íslands og setjast að á Akranesi. Viðbrögð mín við þessum upplýsingum Magnúsar voru nákvæmlega þau sömu og Egils.
Það er lágkúrulegt af Magnúsi að nýta sér eymd þessara kvenna og barna þeirra, sem hægt er að bjóða upp á betra líf á Íslandi, í pólitískum hráskinnaleik. Svona mál eiga menn ekki að nýta sér til þess að slá pólitískar keilur.
Það er okkar skylda sem íbúar í velmegandi landi að taka við flóttamönnum sem búa ekki við sömu gæfu og lífsskílyrði og við. Við erum ein ríkasta þjóð í heimi og höfum það gott í öllum meginatriðum. Við getum ekki leyft okkur að hundsa umheiminn og loka augunum fyrir þeirri eymd og fátækt sem viðgengst í heiminum. Það er skylda okkar að leggja okkar að mörkum og það gerum við með því að taka á móti þessum einstæðu mæðrum og börnum þeirra og gefa þeim tækifæri til þess að lifa betra lífi á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.6.2008 kl. 13:33 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.