29.4.2008 | 19:38
Jón Sigurðsson hefur talað
Ekki sá Jón Sigurðsson sem Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis dró inn í umræðuna um ESB, heldur sá sem gegndi formannsembætti í Framsóknarflokknum fyrir skemmstu. Hans framtíðarsýn er skýr, hann vill hefja aðildarviðræður að Evrópusambandinu og er þá kominn í mótsögn við sjálfstæðishetjuna ef marka má söguskýringar forseta þingsins. Það er vonandi að þessi líkindi með nöfnum þeirra félaga rugli ekki Sturlu mikið í ríminu.
Eina sem við þetta er að bæta er að það er vont að Jón Sigurðsson skuli ekki ennþá vera formaður Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn á Suðurlandi virðist vera kominn í andstöðu við flesta aðra framsóknarmenn í Evrópumálunum, a.m.k. þá sem eitthvað tjá sig um þau. Það verður að teljast nokkuð víst að fyrrverandi formaður flokksins myndi ekki ræða þessi mál með þessum hætti nema töluverður hljómgrunnur væri fyrir þessum skoðunum innan flokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.