Leita í fréttum mbl.is

Best fyrir Villa ađ fara líka út um kjallarann

Svona eftir á ađ hyggja ţá held ég ađ ţađ hefđi fariđ betur á ţví í gćr ef Villi hefđi veriđ samferđa Hönnu Birnu og Gísla Marteini út um kjallarann í Valhöll. En kannski hafa ţau stungiđ hann af? Ţađ er ómögulegt ađ segja til um ţađ.

Hún var hins undarlega einmannaleg tilvera hjá Vilhjálmi á ljósvakamiđlafundinum í gćr. Af hverju í ósköpunum ráku Sjálfstćđismenn suma fréttamenn út af fundinum í Valhöll en ekki ađra? Furđuleg ráđstöfun. Enginn vildi sitja hjá honum og hinn vaski hópur sem stóđ ađ baki honum ađ Kjarvalsstöđum fyrir skemmstu horfinn eins og töfrabrögđum hefđi veriđ beitt.

Ţađ er beinlínis orđiđ raunalegt og sorglegt ađ fylgjast stćrsta stjórnmálaflokki borgarinnar og landsins. Hver hendin uppi á móti annarri og menn ţar innanborđs virđast ekki sjá neina lausn á vandamálunum. En máliđ er ađ ţeir eiga ekkert betra skiliđ eftir vinnubrögđin í kringum meirihlutaskiptin í janúar. Vandamáliđ er fullkomlega heimatilbúiđ.

Vona bara ađ símarnir hjá Hönnu og Gísli starti sér aftur ţegar ţetta fár verđur um garđ gengiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband