12.2.2008 | 22:19
Best fyrir Villa að fara líka út um kjallarann
Svona eftir á að hyggja þá held ég að það hefði farið betur á því í gær ef Villi hefði verið samferða Hönnu Birnu og Gísla Marteini út um kjallarann í Valhöll. En kannski hafa þau stungið hann af? Það er ómögulegt að segja til um það.
Hún var hins undarlega einmannaleg tilvera hjá Vilhjálmi á ljósvakamiðlafundinum í gær. Af hverju í ósköpunum ráku Sjálfstæðismenn suma fréttamenn út af fundinum í Valhöll en ekki aðra? Furðuleg ráðstöfun. Enginn vildi sitja hjá honum og hinn vaski hópur sem stóð að baki honum að Kjarvalsstöðum fyrir skemmstu horfinn eins og töfrabrögðum hefði verið beitt.
Það er beinlínis orðið raunalegt og sorglegt að fylgjast stærsta stjórnmálaflokki borgarinnar og landsins. Hver hendin uppi á móti annarri og menn þar innanborðs virðast ekki sjá neina lausn á vandamálunum. En málið er að þeir eiga ekkert betra skilið eftir vinnubrögðin í kringum meirihlutaskiptin í janúar. Vandamálið er fullkomlega heimatilbúið.
Vona bara að símarnir hjá Hönnu og Gísli starti sér aftur þegar þetta fár verður um garð gengið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Vill svipta erlenda brotamenn ríkisborgararétti
- Par vann myglumál fyrir héraðsdómi
- Inga Sæland vandar fjölmiðlum ekki kveðjurnar
- Líneik í stjórnendastöðu hjá Fjarðabyggð
- Hvar var embættismaður ríkisins í öll þessi ár
- Bjartsýni mín hefur minnkað síðustu daga
- Tveir unnu tæpa milljón í Víkingalottó
- Eiturefni lak um gólf Háaleitisskóla
- Aldrei færri notað ljósabekki
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.