10.2.2008 | 11:36
Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar hjá Vilhjálmi
Mér sýnist á öllum fréttaflutningi að það styttist í afsögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, núverandi borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins. Hann er sagður íhuga pólitíska stöðu sína og er búinn að funda með formanninum.
Eina sem ég held að standi í vegi fyrir því að af þessu geti orðið strax er að Sjálfstæðismenn þurfa að gera upp við sig hver eigi að taka við af Villa sem þeirra forystumaður í borginni. Í bakherbergjunum fer fram valdabarátta á milli Hönnu Birnu og Gísla Marteins um það hver taki við af Vilhjálmi. Þegar úrslitin liggja fyrir í þeirri baráttu mun Vilhjálmur stíga niður af sviðinu.
Í mínum huga er ljóst að hvorugt þeirra er beinlínis trúverðugt til þess að taka að sér þetta verkefni eftir að hafa tekið þátt í koma núverandi meirihluta á koppinn sem gerði ráð fyrir því að Vilhjálmur tæki við sem borgarstjóri. Á sama tíma voru þau á fullri ferð í vinnu stýrihóps Svandísar að fara gaumgæfilega yfir embættisafglöp í borgarastjóratíð hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.