15.10.2007 | 22:26
Til hamingju með nýjan meirihluta í borgarstjórn
Það er búið að vera vrkilega gaman að fylgjast með hamaganginum í borgarstjórn undanfarna daga. Kostulegri frammistöu hefur maður ekki séð í langan tíma eins og frammistöðu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í þessu svokallaða REI máli.
Dásamlegt að fólk geti svona allt í einu fundið sína grundvallarafstöðu í ákveðnum málum þó unnið hafi verið á þeim nótum sem Vilhjálmur og félagar voru að leggja til í lengri tíma. Hin nýfundna grundvallarafstaða sjálfstæðismanna gerði borgarstjóranum svo sannarlega erfitt fyrir. Í raun hefur hann átt svo erftitt að hann er búinn að kúvenda í sinni afstöðu og er líka kominn með grundvallarskoðanir, svona eftir á að hyggja.
Til að kóróna svo allt saman fóru sexmenningarnir á fund formannsins og varaformannsins og klöguðu borgarstjórann. Þar með var með öllu ljóst að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins var með öllu ósamstarfshæfur.
Þess vegna segi ég: til hamingju með nýjan borgarstjórnarmeirihluta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.