1.10.2007 | 00:25
Ósamstíga stjórnarandstađa
Skv. ţessari frétt á ruv.is ţá ćtlar stjórnarandstađn sér ađ vera samstíga á komandi ţingi. Ţađ er út af fyrir sig ánćgjuefni ađ menn ćtli sér ađ vinna saman ţvert á flokkslínur.
Hins vegar á ég eftir ađ sjá ţađ ađ VG og Framsókn eigi nokkra samleiđ í nokkru einasta máli. Eftir kosningarnar síđastliđiđ vor kom ţađ berlega í ljós ađ trúnađarbresturinn á milli ţessara tveggja flokka var svo mikill og alvarlegur ađ ekki var nokkur möguleiki á ţví ađ mynda vinstri stjórn. Ég hef ţví ekki mikla trú á ţví ađ samstarfiđ hjá stjórnarandstöđunni eigi eftir ađ verđa gott.
Í raun hef ég mestar áhyggjur af ţví ađ stjórnarandstađan eigi eftir ađ verđa máttlaus á ţessu kjörtímabili. VG fólk mun einbeita sér ađ ţví eins og venjulega ađ níđa skóinn af Samfylkingarfólki. Steingrímur Jođ beinlínis hlakkar til ţess ađ gagnrýna Samfylkinguna ţví hann hefur haldiđ aftur af sér undanfarin ár í gagnrýni á hana. Ţetta upplýsti hann í blađaviđtali fyrir skömmu síđan.
Framsókn er ennţá í sárum eftir háđulega útreiđ úr síđustu kosningum og mér sýnist á öllu ađ ţađ eigi eftir ađ reynast Framsóknarflokknum erfitt ađ finna fjölina sína á nýjan leik.
Frjálslyndir voru fyrir löngu búnir ađ mála sig út í horn međ málflutningi sínum um útlendinga og ég á nokkra von á ţví ađ ţađ muni breytast á ţessu kjörtímabili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Facebook
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.