15.9.2007 | 11:33
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli 40 ára í dag
Í dag er boðið upp á glæsilega dagskrá í Skaftafelli í tilefni af 40 ára afmæli þjóðgarðsins í Skaftafelli. Sannarlega merkilegur áfangi og þjóðgarðurinn í Skaftafelli er í mínum huga einn merkasti hornsteinninn í sögu íslenskrar náttúruverndar.
Þessi áfangi í Skaftafelli leiðir líka hugann að stofnun stærsta þjóðgarðs Evrópu, Vatnajökulsþjóðgarðs sem ráðgert er að verði formlega stofnaður snemma á næsta ári. Í mínum huga leikur enginn vafi á því að rætur væntanlegs Vatnajökulsþjóðgarðs liggja í Öræfum nánar tiltekið í Skaftafelli.
Af þeim sökum finnst mér gríðarlega mikilvægt að áfram verði hlúð að Skaftafelli og þjónustumiðstöðinni þar enda tel ég fullvíst að Skaftafell mun leika eitt mikilvægasta hlutverkið í hinum nýja þjóðgarði. Þar er reynslan og þekkingin á þjóðgarðsmálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.9.2007 kl. 10:36 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.