12.9.2007 | 23:38
Einstæðar mæður í vanda
Heldur þykir mér dapurlegt að lesa frétt eins og þessa um aðstæður margra einstæðra mæðra í dag. Það er alveg ljóst að vandi þessa fólks er mikill og konurnar á svo miklum hrakhólum að þær neyðast til að leita aftur á náðir til manna sem hafa beitt þær ofbeldi.
Ég held að allir Íslendingar geti verið sammála um að þetta ástand er óþolandi og við verðum að bregðast við því. Jafnaðarmannaflokkur sem situr í ríkisstjórn verður að láta hendur standa fram úr ermum til bæta ástandið hjá þessum þjóðfélagshóp. Það er ekki hægt að búa við það að fjöldinn allur af fólki búi við svo bágbornar aðstæður.
Þetta skaðar þjóðfélagið í heild til lengri tíma litið ef þetta verður látið viðgangast.
Ég trúi ekki öðru en að jafnaðarmenn í ríkisstjórn bregðist við þessu slæma ástandi með öruggum og markvissum hætti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:39 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
- Óvelkomnum í annarlegu ástandi víða vísað á brott
- „Allt við þessa heimsókn var óviðeigandi“
- Neyðarsöfnun hafin fyrir þolendur jarðskjálftana
- Að hugsa út fyrir boxið
Erlent
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: „Við fengum enga viðvörun“
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
Fólk
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
- Einhvers konar skynfæraveisla
- Stephen Graham táraðist við lesturinn
- Kris Jenner nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Umdeildur „fitubollu-filter“ fjarlægður
Íþróttir
- Mbappé reyndist hetjan
- Hefur mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Akureyri
- Landsliðsmaðurinn atkvæðamestur
- Grindvíkingurinn stigahæstur allra
- Viggó markahæstur með nýja liðinu
- Íslendingurinn skoraði mest
- Haukar úr leik eftir skell í Bosníu
- Forest í undanúrslit eftir vítakeppni
- Skellur í fyrsta leik Freys
- Hamarsmenn byrja betur
Viðskipti
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.