31.8.2007 | 18:15
Sviksemi og launráð Samfylkingarinnar
Það er svolítið skondið að fylgjast með þeirri tortryggni sem ríkir á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í garð Samfylkingarinnar og þá sérstaklega í garð formannsins.
Þar á bæ virðast menn hafa komist að þeirri niðurstöðu að eina ástæðan fyrir því að Samfylkingin fór í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum hafi verið sú að sprengja ríkisstjórnina á ákveðnum tímapuntki. Ritstjórnin veit meira að segja af hverju Samfylkingin sprengir ríkisstjórnarsamstarfið. Jú, það verður út af átökum um gjaldmiðilinn. Gott er að sjá inn í framtíðina.
Staksteinar virðast hafa verið hugsaðir gagngert til þess að búa til vettvang fyrir paranoiuórana sem hafa hreiðrað um sig á ritstjórninni. Því ekki geta menn birt þessa þvælu sem birtist í Staksteinum í dag undir nafni, það segir sig sjálft.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.