23.5.2007 | 17:50
Af gefnu tilefni
Alveg er makalaust að fylgjast með framgöngu Steingríms J. Sigfússonar formanns Vinstri grænna þessa dagana. Stóryrðaflaumurinn flýtur af vörum hans eins og stórfljót í leysingum og allt finnur hann Samfylkingunni til foráttu en lætur hinn meinta höfuðandstæðing sinn í stjórnmálum, Sjálfstæðisflokkinn í friði.
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks stendur:
- Sérstök áhersla verði lögð að meta verndargildi háhitasvæða landsins og flokka þau með tilliti til verndar og orkunýtingar.
- Stefnt verður að því að ljúka vinnu við rammaáætlun fyrir lok árs 2009 og leggja niðurstöðuna fyrir Alþingi til formlegrar afgreiðslu.
- Þar til sú niðurstaða er fengin verði ekki farið inn á óröskuð svæði án samþykkis Alþingis, nema rannsóknar- eða nýtingarleyfi liggi fyrir.
Þetta kallar Steingrímur að Samfylkingin hafi gefist upp í umhverfismálum. Þá er rétt að benda á þetta hádegisviðtal á Stöð 2 þar Steingrímur var aldeilis tilbúinn að setja málefni VG á útsölu til þess að liðka fyrir stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.