14.4.2007 | 01:46
Hroki Ragnheiðar Elínar
"Ef ég ætti að lýsa því með einu orði, þá myndi ég segja ótrúverðugleiki."
Þetta var svar Ragnheiðar Elínar, aðstoðarkonu forsætisráðherra og frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins, í Kastljósinu í kvöld þegar hún var innt eftir viðbrögðum við ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir á landsfundi Samfylkingarinnar.
Ég verð að segja að mér finnst þetta dapurleg umræða og lýsa alveg ótrúlegum hroka hjá viðkomandi. Þetta er sett fram án nokkurs rökstuðnings og er hluti af bábilju íhaldsins. En svona talar bara fólk og flokkur sem ekkert hefur fram að færa í umræðu um stjórnmál.
Sjálfstæðismenn virðast trúa þvi að ef þeir þylja sömu vitleysuna nógu oft þá fari fólk á endanum að trúa vitleysunni. Ef það gengur ekki þá má alltaf ná sér í nokkrar klípur af smjöri og gríta í allar áttir.
Þetta er það sem Íhaldið hefur fram að færa í pólitískri umræðu á Íslandi í dag: sleggjudómar og smjörklípur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Fágætissalur opnaður í Eyjum
- Hiti víða yfir 20 stigum í dag
- Ók bifreið á kyrrstæðar bifreiðar
- Sorgarferli á Suðurnesjum
- Margra ára vegferð Sýrlendinga til lýðræðis hafin
- Varað við bikblæðingum víða á landinu
- Samstarf þriggja áhafna að óskum
- Sólin verður virkjuð á Bæjarhálsi
- Þróa íslenska gervigreind á sviði lögfræði
- Eins og allir íbúar í Hafnarfirði hafi tekið þátt
Erlent
- Slæmur og hættulegur dagur fyrir Bandaríkin
- Fyrsta blóðprufan á Alzheimer samþykkt
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
- Sænski diplómatinn fannst látinn
- Friðarfundi slitið í Istanbúl
- Trump: Fólk á Gasa er að svelta
- Friðarfundur Rússlands og Úkraínu hafinn
Viðskipti
- Undarlegt ef það yrði ekki stýrivaxtalækkun
- Fréttaskýring: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
- Forstjóri Novo Nordisk stígur til hliðar
- Hafnar öllu tali um að hafa haft áhrif á útboðið
- Alþjóðatenging í nýsköpun
- 31 þúsund einstaklingar keyptu í bankanum
- Fordæmalaus eftirspurn"
- Allt gull komist fyrir í sundlaug
- 100 milljarða umframeftirspurn
- Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka
Athugasemdir
Já Ragnheiður Elín var ótrúlega slöpp í kastljósinu.
Sé alveg spunameistara sjallana ákveða þetta "ótrúverðugleiki"
Tómas Þóroddsson, 15.4.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.