9.3.2007 | 15:26
Mogginn hafnar hægri grænum
Nú hafa moggamenn ákveðið að leggja allt í sölurnar til þess að koma í veg fyrir náttúruverndarframboð á hægri vængnum sem gæti haft áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins.
Ólafur Stephensen, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins telur að þessi skoðanakönnun sýni fram á það að Vinstri hreyfingin - Grænt framboð svari eftirspurninni eftir framboði umhverfisverndarsinna. Ekki er ég viss um að Ómar Ragnarsson og fleiri hægri grænir geti samþykkt þessa túlkun Moggans.
En í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn er að koma illa út úr þessum skoðanakönnunum þá telja menn greinilega öruggara að túlka hlutina á þennan veg.
Hvað Samfylkinguna, minn ágæta flokk varðar þá er ekki um neitt annað að ræða en halda ró sinni og spýta í lófana.
Það er nefnilega rétt sem aðstoðarritstjórinn segir að skoðanakönnun sem framkvæmd er tveimur mánuðum fyrir kosningar segja ekki til um niðurstöður kosninganna heldur segja þær hver staðan er á þeim tímapunkti sem þær eru framkvæmdar.
![]() |
Vísbendingar um að VG svari eftirspurn eftir framboði umhverfisverndarsinna" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Umfangsmikil æfing á Ísafjarðardjúpi
- Hæstiréttur tekur hryðjuverkamálið fyrir
- Ruslsuga í Suðurbugtinni
- Klipptu úti í blíðviðrinu
- Í fjöruna, í berjamó og upp á fjöll
- „Afleit hugmynd“ að ganga ESB á hönd
- Willum nýr forseti ÍSÍ
- Vindurinn hefur mótað gamalt tré
- 1.062 íbúðir í byggingu í Hafnarfirði
- KK, Mugison og Jón á leið til Nashville
Erlent
- Ræðir við leiðtogana í von um frið
- 21 sagður hafa látið lífið í ofsaveðri
- Á toppi veraldar fyrir 50 árum
- Auka hernað á Gasa til að ná bug á Hamas
- Slæmur og hættulegur dagur fyrir Bandaríkin
- Fyrsta blóðprufan á Alzheimer samþykkt
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
Fólk
- Ísraelska söngkonan kallar eftir atkvæðum á íslensku
- Flytti til Íslands ef hann yfirgæfi Eistland
- Svíar tróna á toppnum
- Dómararnir fyrir hönd Íslands
- Eurovision í Kópavogi 2026?
- Án vinnuaðstöðu verður engin sköpun
- Ber ekki alveg nafn með rentu
- Ráku trommarann
- Börnin mín koma með mér hvert sem ég fer
- 500 milljón færri miðar seldir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.