12.4.2012 | 11:39
Verður púltið stækkað fyrir bæjarráð?
Eftir orðaskak mitt við bæjarráð Hornafjarðar síðustu daga, sjá hér, hér, hér og hér, hlakka ég mest til að sjá hvernig bæjarráð mun koma fram á bæjarstjórnarfundi síðar í dag.
Mun það kyrja söng sinn saman í einum hljómfögrum kór eða mun það senda einhvern fulltrúa á vettvang til þess að tala máli sínu.
Ljóst er, ef bæjarráð vill halda áfram að koma fram í sameinuðum kór á bæjarstjórnarfundi, að gera verður ráðstafanir til þess að því verði við komið. Þau komast ekki öll fyrir við ræðupúltið á sama tíma.
Því kemur tvennt til greina:
a) að fjölga púltunum
eða
b) að stækka það sem fyrir er.
Að örðu leyti hefur manni beinlínis hlýnað um hjartarætur að sjá hversu samstíga og sameinað bæjarráð er í því að fara ekki eftir þeim leikreglum sem það sjálft ákvað að skyldu gilda í útboðinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Athugasemdir
Bæjarráð Hornafjarðar skrifar í síðasta tölublað Eystrahorns.Engin undirskrift er önnur undir þessari grein en" Bæjarráð Hornafjarðar"Mig rekur ekki minni til að hafa séð grein í blaði fyrr án undirskriftar einhverrar lifandi manneskju.En kanski á einvaldurinn blaðið.
Sigurgeir Jónsson, 15.4.2012 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.