Leita í fréttum mbl.is

Af öllu og engu

Í kosningabaráttunni fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar fékk framkvæmdastjóri Umf. Sindra ákúrur frá formanninum fyrir það að blanda málefnum ungmennafélagsins saman við bæjarmálin.

Af einhverjum ástæðum virðist þessi ágæta regla formannsins ekki eiga við í dag - tæpum tveimur árum eftir kosningar. Nýlegar dagbókarfærslur formannsins - og bæjarfulltrúans - eru til marks um þessi breyttu viðhorf.

Ef við göngum út frá því að sömu reglur eigi að gilda fyrir alla - formenn og framkvæmdastjóra - þá vaknar spurningin hvað hafi breyst frá því að menn tókust á í aðdraganda bæjarstjórnarkosninga fyrir tæpum tveimur árum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband